18.8.2015 | 17:19
Dyrhólaey loksins farin að skila tekjum.
Það undrar mig ekki að leigutekjur af vitanum á Dyrhólaey séu allmiklar og að gistingin sé dýru verði keypt. Útsýnið frá vitanum er einstakt til allra átta. Í norður er Mýrdalsjökullinn og í vestri Eyjafjallajökull, útsýnið yfir Mýrdalinn er stórkostlegt.
Frá vitanum er útsýni austur á Kötlutanga og vestur til Vestmannaeyja, útsýni til Atlantshafsins er einstakt svo ekki er óeðlilegt að fólk sé tilbúið að greiða gistinguna allmiklu verði á svona stað, sem er einn merkasti og fallegasti staður á Íslandi.
Sjöfalt verð miðað við miðbæinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar Myndir héðan og þaðan. Mannlíf vítt og breitt, DV myndir Fj´ölskyldan.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.