Nýjan aðila í embættið!

Fyrir íbúa Íslands en tímabært og reyndar löngu tímabært að kjósa nýjan forseta. Kjörinn forseti á alls ekki að sitja lengur í embætti en þrjú kjörtímabil. Það er til svo mikið af fólki sem er reiðubúið að taka embættið eftir kosningar. 

Von mín er að hópur fólks ætli ekki að fara út í stuðning á Ólaf Ragnar til að fara í sjötta skiptið að ná embættinu. Íslenska þjóðin á annað skilið en að fá forneskju aftur á Bessastaði. Til þess eigum við helling af fólki sem mundi sóma sér vel í embætti forseta


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Húsasmiður. Verkstjori hjá JÁverk. Bý í Hafnarfirðinum. Þar er gott að vera, eiga heima hjá djásninu sínu.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband